Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 2.bekk - stærðfræði

17.05.2019
Útikennsla í 2.bekk - stærðfræði

Nemendur í 2.bekk hafa verið að vinna með formin í stærðfræði. Í útikennslu í dag fóru þeir út með ipada og mynduðu hin ýmsu form í umhverfinu.

Þeir voru mjög áhugasamir og þegar þeir komu aftur í skólann voru myndirnar skoðaðar og búin til súlurit um hvert form.

Myndir frá útikennslunni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband