Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ævar vísindamaður las úr bók sinni

28.05.2019
Ævar vísindamaður las úr bók sinni

Í morgun fengum við góðan gest í morgunsöng, þegar Ævar vísindamaður kom og las upp úr nýrri bók sinni, Óvænt endalok.

Bókin kemur út á föstudaginn og er síðasta bókin í þessari seríu. 

Myndir frá heimsókninni

 

Nánari upplýsingar um bækar Ævars má finna á heimasíðunum:

https://www.visindamadur.com/

https://www.aevarthor.com/

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband