Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun

08.08.2019
Skólabyrjun

Skrifstofa Sjálandsskóla hefur nú opnað eftir sumarfrí og kennarar mæta til starfa eftir helgi.

Föstudaginn 23.ágúst er skólaboðunardagur þar sem nemendur hitta kennara sinn og fá stundutöflur afhentar.

 09:00-10:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 2.- 3.b
10:00-11:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 4.-7.b.
13:00-14:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 8.- 10.b

Hringt verður í foreldra 1.bekkjarnemenda og þeir boðaðir á fund

Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst.

Bréf til foreldra í 1.-4.bekk

Bréf til foreldra í 5.-7.bekk

Bréf til foreldra í 8.-10.bekk

 

Til baka
English
Hafðu samband