Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðasti starfsdagur Svanhildar

29.08.2019
Síðasti starfsdagur Svanhildar

Í dag varð hún Svanhildur okkar sjötug og það var jafnframt síðasti starfsdagur hennar í Sjálandsskóla.

Nemendur og starfsfólk munu sakna hennar mikið en eins og allir vita þá hefur hún fært gleði og jákvæðni í skólastarfið undanfarin ár. 

Myndir frá síðasta starfsdegi Svanhildar.

Við óskum henni alls hins besta og vonumst til að fá hana sem oftast í heimsókn.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband