Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rímnadagur

16.09.2019
Rímnadagur

Í dag var haldið upp á dag rímnalagsins í morgunsöng. Bára Grímsdóttir tónskáld og kvæðakona kom í heimsókn og var með atriði þar sem krakkarnir fengu að heyra rímur kveðnar og fengu einnig fróðleik um þetta gamla listform okkar.

Nánari fræðslu um rímnakveðskap má finna á vefsíðunni rimur.is

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband