Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþrótta-og leikjadagur

02.10.2019
Íþrótta-og leikjadagur

Í dag var íþrótta-og leikjadagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem allir nemendur skólans tóku þátt. Skipt var í aldursblandaða hópa og fóru hóparnir á milli stöðva með alls konar leikjum og þrautum.

Eftir hádegi tóku svo allir þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ þar sem nemendur hlupu einn eða fleiri hringi, en hver hringur var 2 km.

Myndir frá íþrótta-og leikjadeginum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband