Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.

02.10.2019
Kajak og Vífilstaðavatn -6.b.

Nemendur í 6. bekk hjóluðu að Vífilsstaðavatni um daginn og fengu fræðslu frá Bjarna fiskifræðingi um lífríkið í vatninu. Þeir skoðuðu fiskagildrur og fóru í göngutúr hringinn í kringum vatnið.

Í útikennslu fóru nemendur svo á kajak. Þeir fengu gott veður þessa tvo daga sem þeir fóru á kajak. Allir stóðu sig frábærlega og var virkilega góð samvinna. Sumir skelltu sér í sjósund eftir kajakferðina.

Myndir frá Vífisstaðavatni og kajakferðinni á myndasíðu 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband