Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listaverk frá 6.bekk

24.10.2019
Listaverk frá 6.bekk

Nemendur í 6. bekk hafa undafarnar vikur verið að fræðast um Ísland í þema. Unnin voru bæði einstaklingsverkefni og hópaverkefni.

Hver hópur fékk einn landshluta sem þau kynntu sér betur, útbjuggu kynningu og þæfðu landshlutann með ull. Útkoman var stórglæsilegt listaverk af Íslandi sem nemendur færðu skólanum að gjöf.

Myndir frá afhjúpun listaverksins

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband