Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Línuleikar í 3.bekk

31.10.2019
Línuleikar í 3.bekk

Í síðustu viku voru nemendur í 3. bekk með Línuleika á skólalóðinni. Þar voru þeir að prófa ýmsa leiki sem Lína Langsokkur getur gert. Tókust Línuleikarnir vel og voru allir ánægðir.

Myndir frá Línuleikunum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband