Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jón Jónsson heimsækir 8.bekk

08.11.2019
Jón Jónsson heimsækir 8.bekk

Í dag, föstudaginn 8. nóvember, heimsótti tónlistarmaðurinn Jón Jónsson 8. bekk í Sjálandsskóla. Undanfarin ár hefur Jón sinnt forvarnarverkefni í samstarfi við Krabbameinsfélagið þar sem áherslan er lögð á skaðsemi rafrettna og heilbrigðan lífstíl.

Við þökkum Jóni kærlega fyrir innlitið og hlökkum til að sjá hann aftur að ári!

Myndir frá heimsókninni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband