Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfamessa í unglingadeild

21.11.2019
Starfamessa í unglingadeild

Í dag var haldin starfamessa í unglingadeild þar sem nokkrir foreldrar og aðrir komu og kynntu sitt starf. Þar voru m.a.hjúkrunarfræðingur, smiður, bifvélavirki, kokkur, skipulagsfræðingur, píanókennari, tölvufræðingur og slökkviliðsmaður.

Á starfamessunni fengu nemendur fræðslu um hin ýmsu störf og gátu spurt spurninga. 

Rósa námsráðgjafi sá um undibúning starfamessunnar og viljum við þakka foreldrum og mökum starfsmanna sem komu og kynntu sín störf kærlega fyrir vel heppnaða starfamessu.

Myndir frá starfamessunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband