Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brúðuleikhús hjá 3.bekk

26.11.2019
Brúðuleikhús hjá 3.bekk

Í morgun sýndu nemendur í 3.bekk brúðuleikhús þar sem tekin voru fyrir þrjú þekkt leikrit eftir sögum Astrid Lindgren. Það voru sögurnar um Línu Langsokk, Emil í Kattholti og Ronju Ræningjadóttur

Krakkarnir bjuggu sjálf til leikmyndina og leikbrúðurnar. Þau sýndu brúðuleiksýningu og sungu lög úr þessum þremur sögum. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá leiksýningunni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband