Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kajak í sundi

16.12.2019
Kajak í sundi

Nemendur í 3.og 4.bekk voru í síðustu viku að æfa sig á kajak í sundlauginni. Þar fengu þau kennslu í undirstöðuaðtriðum á kajak.

Þegar nemendur fara í 5.og 6.bekk þá fara þeir á kajak út á sjó. Það er því mikilvægt að æfa grunnatriðin í sundlaug áður en farið er á sjókajak.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajakkennslunni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband