Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðasta vikan fyrir jól

16.12.2019
Síðasta vikan fyrir jól

Þessa síðustu viku fyrir jól er ýmislegt um að vera hjá okkur í Sjálandsskóla. Ýmsar uppákomur hafa verið í morgunsöng og kór Sjálandsskóla mun halda tónleika á fimmtudaginn kl.18.

Á þriðjudag er jólakvöld unglingadeildar kl.20-22

Á fimmtudag er friðarganga og kikjuferð og í hádeginu verður hátíðarmatur.

Á föstudag er jólaskemmtun hjá 1.-7.bekk og hefst dagsskráin kl.9:30. Unglingadeildin er með náttfata og kósídag á föstudeginum.

 

Jólaleyfi hefst mánudaginn 23.desember og kennsla eftir jólafrí hefst föstudaginn 3.janúar.

Til baka
English
Hafðu samband