Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gul viðvörun -þriðjudag

13.01.2020
Gul viðvörun -þriðjudag

Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar 2020.

Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

Almennar upplýsingar á vef Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um röskun á skólastarfi.

Upplýsingar um veður á vef Veðurstofunnar

ENGLISH - DISRUPTION OF SCHOOL OPERATIONS

A yellow weather alert is in place for the greater Reykjavík area. Parents and guardians of children under 12 years of age are asked to accompany their children to school tomorrow morning, Tuesday the 14th, due to bad weather conditions.

General information in English about disruption of school operations

Weather information 

Til baka
English
Hafðu samband