Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dýrin í Hálsaskógi

12.02.2020
Dýrin í Hálsaskógi

Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leiksýninguna Dýrin í Hálsaskógi. Það voru nemendur í 2.bekk sem léku öll hlutverkin og 1.bekkingar sungu lögin.

Krakkarnir stóðu sig mjög vel í þessari skemmtilegu sígildu sýningu.

Myndir frá leiksýningunni má sjá á myndasíðu skólans

Myndir frá Joseph Timothy Foley

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband