Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðasti hefðbundni skóladagurinn í unglingadeild

20.05.2020
Síðasti hefðbundni skóladagurinn í unglingadeild

Í þessari viku var síðasti hefðbundni skóladagurinn í unglingadeild áður en vinna við lokaverkefni hefst. Nemendur í 10.bekk tóku þá m.a.þátt í "Minute to win it" þrautum í salnum og í ratleik þar sem þau áttu að leysa allskonar verkefni og safna stigum í leiðinni. Dæmi um verkefni var að verða sér úti um harðsoðið egg, taka selfie með einhverjum í heita pottinum, fara í sjósund, syngja fyrir ókunnuga, klifra í trjám og margt margt fleira.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá 10.bekk í Minute to win 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband