Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Væntanlegir 1.bekkingar í heimsókn

29.05.2020
Væntanlegir 1.bekkingar í heimsókn

Í dag komu elstu nemendur úr leikskólanum í heimsókn til okkar.

Það eru væntanlegir 1.bekkingar sem hefja nám í Sjálandsskóla næsta haust. Nemendurnir fóru í leiki með núverandi 1.bekkingum og skemmtu sér vel í íþróttasal skólans eins og sjá má á myndunum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband