Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokaverkefni unglingadeild

04.06.2020
Lokaverkefni unglingadeild

Síðustu daga hafa nemendur í unglingadeild unnið að lokaverkefnum sínum og í dag kynntu nemendur í 8.og 9.bekk verkefnin sín. Settir voru upp básar þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni fyrir foreldrum og kennurum.

Nemendur í 10.bekk héldu kynningar sínar á þriðjudaginn þar sem þeir fluttu fyrirlestra um sín verkefni. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kynningarbásum í 8.og 9.bekk.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband