Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólalok

04.06.2020
Skólalok

Nú líður að skólalokum og þriðjudaginn 9.júní kl.9 eru skólaslit hjá 1.-9.bekk.

Á morgun föstudag eru vorleikar í 1.-9.bekk.

Mánudagurinn hefst á morgunsöng og síðan fara bekkirnir í hjóla-eða gönguferðir með bekkjarkennurum. Engin innilega verður þetta árið vegna Covid.

Útskrift 10.bekkjar verður mánudaginn 8.júní og þá verður einnig árshátíð unglingadeildar sem frestað var vegna Covid. Útskriftin hefst kl.17 og eftir það verður haldin árshátíð í sal skólans.

Til baka
English
Hafðu samband