Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jón Jónsson í morgunsöng

08.06.2020
Jón Jónsson í morgunsöng

Í morgun var síðasti morgunsöngur vetrarins og þá bauð foreldrafélagið uppá óvænt atriði þegar Jón Jónsson söngvari kom og tók nokkur lög. Nemendur tóku vel undir og skemmtu sér vel þennan í þessum síðasta morgunsöng vetrarins.

Á morgun eru skólaslit í 1.-9.bekk kl.9

Myndir frá morgunsöngnum í dag

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband