Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift 10.bekkjar

10.06.2020
Útskrift 10.bekkjar

Á mánudaginn var útskrift hjá nemendum í 10.bekk. Að þessu sinni útskrifuðust 32 nemendur sem hafa stundað nám í skólanum í vetur. Sumir þeirra hafa verið í Sjálandsskóla allt frá 1.bekk. 

María Kristveig og Sigurður Gunnar fluttu ræðu fyrir hönd nemenda og Sean Rakel, Natalía, Ásrún Björg og Harriet sáu um tónlistaratriði.

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar 10.bekkingum velfarnaðar og þakkar fyrir samvinnuna á undanförnum árum. 

Myndir frá útskrift

Að lokinni útskrift var haldin árshátíð unglingastigs.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband