Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umferðaröryggi í skólabyrjun

25.08.2020
Umferðaröryggi í skólabyrjun

Nú í upphafi skólaárs er vert að minna á umferðaöryggi skólabarna í og úr skóla. Á umferðarvefnum má finna ýmsar upplýsingar fyrir börn og foreldra.

Umferðaskólinn

Umferðarskólinn er fyrir börn sem eru að hefja grunnskólagöngu
Í umferðarskólanum er m.a. fjallað um öryggi barna í bílum, hvernig fara eigi yfir götu og hvar öruggast sé að hjóla og leika sér úti.

Nánar á umferd.is 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband