Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gul viðvörun

26.11.2020
Gul viðvörun

Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27. nóvember. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Athugið að frístundabíllinn gengur skv. áætlun í dag.

Á vef skólans má finna upplýsingar um viðbrögð við óveðri frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 

Upplýsingar um viðbrögð við óveðri á vef Sjálandsskóla

Til baka
English
Hafðu samband