Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir frá Reykjum

26.01.2021
Myndir frá Reykjum

Það var mikið fjör hjá 7. bekk fyrsta daginn á Reykjum. Skemmtilegt ævintýri framundan hjá þeim með nýjum verkefnum og áskorunum á hverjum degi. Það fóru glaðir og þreyttir nemendur í háttinn í gær og allir sváfu vel.

Á Reykjum er kalt og mikill snjór og nemendur alsælir að fá loksins að leika í snjónum og skella sér í laugina og heita pottinn í frjálsum tíma.

Myndir frá Reykjum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband