Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bollubakstur

15.02.2021
Bollubakstur

Í dag, bolludag, voru nemendur í unglingadeild að baka bollur í heimilisfræði vali. Nemendur bjuggu til vatnsdeig og gerðu þessar fínu bollur.

Nemendur skólans komu margir með bollu í nesti í dag og einnig var boðið uppá bollur á kaffistofu starfsfólk og hjá nemendum á tómstundaheimilinu Sælukoti.

Myndir frá bollubakstrinum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband