Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

11.03.2021
Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Í dag voru úrslit í stóru upplestrarkeppninni í 7.bekk. Tíu nemendur kepptu til úrslita og sigurvegarar voru Birnir, Emilía og Saga.

Allir krakkarnir stóðu sig mjög vel og sigurvegararnir taka svo þátt í aðal keppninni sem verður haldin í lok mars.

Á myndasíðu 7.bekkjar má sjá myndir frá keppninni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband