Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unglingarnir í skíðaferð

17.03.2021
Unglingarnir í skíðaferð

Þessa vikuna eru nemendur í unglingadeild Sjálandsskóla í skíðaferð á Dalvík.

Þar dvelja þau í Brekkuseli, skíðaskála Dalvíkinga í Böggvisstaðafjalli og njóta útiverunnar í fjallinu.

Ferðin hefur gengið vel og krakkarnir eru væntanlegir heim á fimmtudaginn. 

Skíðasvæðið Dalvík - vefsíða

Myndir úr skiðaferðinni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband