Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar 2021

08.06.2021
Vorleikar 2021

Vorleikum Sjálandsskóla var tvískipt þetta vorið en þeir fóru fram bæði úti og inni. Í gær tóku nemendur á yngsta stigi þátt og í dag var það miðstigið.

Fjölbreyttar stöðvar voru í boði, s.s.spil, pógó, boltaleikir og listasmiðjur.

Í hádeginu var svo grillveisla þar sem öllum var boðið uppá grillaðar pylsur. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá vorleikunum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband