Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6.bekkur á kajak

03.09.2021
6.bekkur á kajak

Á miðvikudaginn fengu nemendur í 6.bekk að sigla á kajak í útikennslu.

Nemendur sigldu meðfram ströndinni í blíðskaparveðri eftir góða leiðsögn frá Hrafnhildi Sigurðardóttur og Sigu og gekk siglingin mjög vel.

Krakkarnir stóðu sig með prýði og skemmtu sér konunglega.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajakferðinni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband