Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skýli í skógi

21.09.2021
Skýli í skógi

Krakkarnir í Sjálandsskóla eru öllu vanir þegar kemur að vondu veðri í útikennslu. Síðustu daga hafa nemendur í 4.og 5.bekk verið að æfa sig í að vera úti í vondu veðri og bjuggu til skýli í skóginum til að geta borðað nestið sitt úti.

Á myndasíðu Sjálandsskóla má sjá nemendur búa til skýli í útikennslu.

Myndasíða 4.bekkjar

Myndasíða 5.bekkjar

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband