Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl og starfsdagur

19.10.2021
Foreldraviðtöl og starfsdagur

Á fimmtudag (21.okt.) eru nemenda-og foreldraviðtöl í Sjálandsskóla og á föstudag er skipulagsdagur.

Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin og nú er búið að loka fyrir skráningar. Þeir sem enn eiga eftir að skrá sig í viðtöl fá úthlutaðan tíma frá umsjónarkennara.

Viðtölin verða flest rafræn að þessu sinni.

Á föstudeginum (22.okt.) er sameiginlegur skipulagsdagur leik-og grunnskóla í Garðabæ og þann dag er tómstundaheimilið Sælukot lokað.

Til baka
English
Hafðu samband