Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðidagur í dag

12.11.2021
Gleðidagur í dag

Vinavikan í Sjálandsskóla endaði með gleðidegi í dag, föstudag 12.nóvember. Þá komu nemendur með sparinesti og margir spariklæddir. Sumir bekkir lögðu á kræsingar hlaðborð og aðrir borðuðu sparinestið á sínu svæði.

Allir bekkir gerðu eitthvað skemmtilegt í tilefni dagsins, s.s.að horfa á mynd eða spila.

Á myndasafni skólans má sjá myndir frá gleðideginum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband