Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu

16.11.2021
Dagur íslenskrar tungu

Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð.

Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert.

 

Nokkrar vefsíður um íslenska tungu:

Dagur íslenkrar tungu á vef Stjórnarráðsins

Vefur um Jónas Hallgrímsson

Málið -vefur Árnastofnunar

Samrómur -gagnasafn íslenskra radsýna

 

 

Til baka
English
Hafðu samband