Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vöfflubakstur í unglingadeild

06.12.2021
Vöfflubakstur í unglingadeild

Föstudaginn 3.desember var jólapeysudagur í Sjálandsskóla.

Félagsmálaval unglingadeildar vildi gera meira úr deginum og ákváðu þau að bjóða upp á vöfflur þennan dag. Nemendur úr félagsmálavali fengu því að fara aðeins fyrr úr tímum til þess að geta hafið vöfflubakstur og boðið nemendum í unglingadeild upp á í morgunkaffinu.

Vöfflurnar vöktu mikla lukku eins og mátti búast við og erum við ánægð með þetta framlag frá félagsmálavali.

Myndir frá vöfflubakstri

 


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband