Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskreytingar

15.12.2021
Jólaskreytingar

Nú er orðið jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla.

Inná öllum svæðum má sjá alls konar jólaskreytingar sem nemendur hafa búið til eða endurnýtt frá fyrri árum. Þar eru einnig jólaljós, jólatré og jólalegar gluggaskreytingar.

Á myndasíðu skólans má sjá myndir af jólaskrautinu 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband