Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líffærafræði í 8.b.

19.01.2022
Líffærafræði í 8.b.

Nemendur í 8.bekk eru um þessar mundir að læra um líkamann og í dag voru krakkarnir að rannsaka og kryfja meltingarveginn.

Arngerður líffræðikennari kom með svíns-líffæri sem nemendur fengu að skoða og rannsaka. Þeir gátu skorið í sundur líffæri og skoðað í víðsjá og þannig gert sér betur grein fyrir líffærunum í meltingarveginum.

Nemendur voru mjög áhugasamir eins og sjá má á myndunum á myndasíðu skólans.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband