Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þorrinn hefst í dag

21.01.2022
Þorrinn hefst í dag

Í dag er bóndadagur og þá mætti margir í lopapeysum að þjólegum sið.

Á bóndadag hefst Þorrinn samkvæmt gamalli hefð.

Þorri hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar á tímabilinu 19. til 25. janúar

Myndir frá bóndadeginum í Sjálandsskóla

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband