Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Reiðhjólahjálmar í 1.bekk

25.04.2022
Reiðhjólahjálmar í 1.bekk

Í síðustu viku komu fulltrúar frá Kiwanis og afhentu öllum nemendum í 1.bekk nýja reiðhjólahjálma. Það er árlegur vorglaðningur að fá Kiwanis-menn í heimsókn og vöktu hjálmarnir mikla lukku hjá nemendum.

Nú þegar farið er að vora og taka nemendur fram hjólin sín þá er vert að minna á mikilvægi hjálmanotkunar. 

Myndir frá afhendingu hjálmanna 

Á vef Samgöngustofu má sjá ýmsan fróðleik um hjól og hjólreiðar 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband