Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blómlegt í Sjálandsskóla

02.05.2022
Blómlegt í Sjálandsskóla

Nú er orðið vorlegt hjá okkur í Sjálandsskóla og má sjá blóm og vorskreytingar um alla glugga í skólanum.

Nemendur hafa skreytt gluggana með fallegum blómamyndum eins og sjá má á myndasíðu skólans.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband