Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eurovision partý í 1.og 2.bekk

10.05.2022
Eurovision partý í 1.og 2.bekk

Í dag voru nemendur í 1.og 2.bekk að undirbúa sig fyrir Eurovision og bjuggu til plaköt og skraut fyrir Eurovision partý kvöldsins. 

Nú er bara að krossa fingur og vona að íslenski hópurinn komist áfram með framlag Íslands.

ÁFRAM ÍSLAND !!

 

 

Til baka
English
Hafðu samband