Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Strákar og hjúkrun

16.05.2022
Strákar og hjúkrun

Í dag fengu strákarnir í 9. bekk góða heimsókn þegar teymi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða kom og kynnti þessi mikilvægu störf á skemmtilegan hátt í vinnusmiðjum.

Vinnusmiðjan er hluti af verkefninu Strákar og hjúkrun sem hlaut styrk úr Jafnréttissjóði árið 2020 og komast færri skólar að en vilja.

Strákarnir fengu að spreyta sig á allskonar verkefnum sem hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sinna í sínum störfum og höfðu gaman af.

Afraksturinn má sjá á myndum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband