Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skapandi skólastarf

17.05.2022
Skapandi skólastarf

Í Sjálandsskóla er lögð áhersla á skapandi skólastarf og er mikið um þemavinnu. Sem dæmi má nefna að samfélags- og náttúrugreinar eru allar kenndar í þemavinnu.

Þá er einnig öflug list- og verkgreinakennsla í skólanum þar nemendur fá tækifæri til að hanna og skapa eigin hugarverk. Á veggjum skólans má sjá hluta af afrakstri skapandi skólastarfs.

Í myndasafni skólans má sjá dæmi um skapandi skólastarf 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband