Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sveitarferð í 3.bekk

17.05.2022
Sveitarferð í 3.bekk

3.bekkur fór í sveitaferð á Hraðastaði þriðjudaginn 17.maí í tengslum við þema um húsdýrin sem bekkurinn er að læra um í maí.

Nemendur skemmtu sér vel í rjómablíðu og nutu þess að vera innan um dýrin og fylgjast með þeim í sveitinni.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá ferðinni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband