Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð 7.bekkjar

18.05.2022
Árshátíð 7.bekkjar

Í gær, þriðjudag 17. maí var haldin árshátíð 7. bekkjar á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans. Árshátíðin var skipulögð af árshátíðarnefnd 7. bekkjar sem var kosin með lýðræðislegum hætti.

Þemað á árshátíðinni var Óskarsverðlaunarþema og var salurinn dekkaður upp í takt við það.
Boðið var uppá hamborgaraveislu frá Grillvagninum og íshlaðborð í eftirrétt.
Nóg var um skemmtiatriði en nemendur voru sjálfir með þrjú skemmtiatriði og síðan mætti íslenski rapparinn Daniil og spilaði fyrir nemendur. Árshátíðin gekk mjög vel fyrir sig.

Myndir frá árshátíð á myndasafni 7.bekkjar


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband