Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestrarkeppni í 7.bekk

18.04.2023
Upplestrarkeppni í 7.bekk

Í dag voru úrslit í upplestrarkeppni 7.bekkjar. 10 nemendur kepptu í úrslitum og þrír þeirra keppa svo fyrir hönd skólans, tveir aðalmenn og einn varamaður.

Nemendur lásu texta og ljóð og þriggja manna dómnefnd valdi sigurvegarana, sem að þessu sinni voru:

Embla Fönn Freysdóttir

Viktor Óli Grétarsson

Varamaður – Kristinn Fannar Halldórsson

Við þökkum þeim sem tóku þátt í skólakeppninni. Þar lögðu öll mikið á sig við undirbúning og æfingar síðustu vikur. 

Myndasafn 

Til baka
English
Hafðu samband