Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bekkur á Hönnunarsafninu

19.04.2023
4. bekkur á Hönnunarsafninu

Á mánudaginn 17. apríl var 4. bekk boðið að vera viðstaddur opnun sýningarinnar Heimurinn heima á Hönnunarsafninu í Garðabæ. Voru nemendur búnir að hanna hús sem er er til sýnis á sýningunni. Á myndinni má sjá húsið sem nemendur hönnuðu. 

Almar Guðmundsson bæjarstjóri var á sýningunni og ræddi við nemendur.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband