Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.03.2017

Skíðaferðir þessa vikuna

Skíðaferðir þessa vikuna
Í þessari viku eru fyrirhugaðar skíðaferðir hjá okkur í Sjálandsskóla​. Það fer að sjálfsögðu eftir veðri hvort að við komust á skíði en á miðvikudag er áætlað að fara í Bláfjöll með 5.-7.bekk, þar sem 6.bekkur verður eftir í Bláfjöllum og gistir...
Nánar
10.03.2017

Skólakynningar þriðjudaginn 14.mars

Skólakynningar þriðjudaginn 14.mars
Í næstu viku, þriðjudaginn 14.mars verður kynning á skólanum fyrir nýja nemendur skólans. Kynning fyrir 1.bekk verður kl. 16:30 og fyrir 8.bekk kl.17:30
Nánar
09.03.2017

Nýtt valtímabil í unglingadeild

Nýtt valtímabil í unglingadeild
Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. Það er fjórða og síðasta tímabilið og hafa nemendur fengið upplýsingar um í hvaða hópum þeir eru. Þær valgreinar sem eru í boði á þessu tímabili er m.a. boltagreinar, heimspeki, spænska...
Nánar
08.03.2017

Myndir frá 1.bekk

Myndir frá 1.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir frá sleðaferð í 1.bekk og einnig myndir frá heimsókn leikskólans Sjálands, þar sem lesið var fyrir leikskólabörnin.
Nánar
08.03.2017

Lög frá 2.bekk

Lög frá 2.bekk
Nýlega fengu krakkarnir í öðrum bekk að kynnast því hvernig foreldrar í gamla daga hræddu börnin sín. Þau kynntust laginu Ókindarkvæði en það er gamalt þjóðlag sem um aldir hefur hrætt íslensk börn. Krakkarnir æfðu lagið í tónmennt, bæði með söng og...
Nánar
02.03.2017

Öskudagsmyndir frá unglingadeild

Öskudagsmyndir frá unglingadeild
Nemendur í unglingadeild sáu um draugahúsið á öskudag þar sem hluti unglingarýmis var lagt undir, svæðið var myrkvað og gert mjög draugalegt. Nemendur skólans fengu svo að fara í gegnum draugahúsið, nokkrir í einu.
Nánar
02.03.2017

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk
Á miðvikudag og föstudag í næstu viku verða samræmd próf hjá nemendum í 9.og 10.bekk. Prófin verða rafræn, í fyrsta skipti hjá nemendum í 9.og 10.bekk, en nemendur í 4. og 7.bekk tóku einnig rafræn próf s.l.haust.
Nánar
01.03.2017

Líf og fjör á öskudegi

Líf og fjör á öskudegi
Í dag var mikið fjör hjá okkur á öskudeginum. Krakkarnir mættu í alls konar búningum og tóku þátt í öskudagsskemmtun til hádegis. Þar var m.a.dansað í salnum og nemendur sungu í "búðum" sem voru víða í skólanum og fengu nammi fyrir sönginn.
Nánar
28.02.2017

Fjör í útikennslu hjá 3.-4.bekk

Fjör í útikennslu hjá 3.-4.bekk
Í gær var mikið fjör í útikennslu hjá nemendum í 3.-4.bekk þar sem krakkarnir léku sér í snjónum, bjuggu til snjóhús og renndu sér í brekkum á skólalóðinni. Á myndasíðunni má sjá myndir sem kennarar tóku af þeim í vetrarblíðunni.
Nánar
27.02.2017

Gaman í snjónum

Gaman í snjónum
Þessi mikli snjór sem við fengum um helgina gleður bönin í Sjálandsskóla í þau eru duglega að leika sér í snjónum í frímínútunum. Krakkarnir mega koma með snjóþotur með sér í skólann, sem eru geymdar við útidyrnar.
Nánar
27.02.2017

Nýtt skóladagatal 2017-2018

Nýtt skóladagatal 2017-2018
Nýtt skóladagatal fyrir veturinn 2017-2018 er komið á heimasíðuna. Á þessu skóladagatali má sjá frídaga, sameiginlega starfsdaga o.fl. Á dagatalið vantar þó ennþá þá ýmsa viðburði sem verða skipulagðir síðar.
Nánar
17.02.2017

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi
I dag er síðasti skóladagur fyrir vetrarleyfi sem hefst á mánudaginn. Vetrarleyfið er 20.-24.febrúar. Skóli hefst aftur mánudaginn 27.febrúar.
Nánar
English
Hafðu samband