Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.03.2016

Kynningafundur nýnema í dag

Kynningafundur nýnema í dag
Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra verður í dag, fimmtudag 10.mars, í Sjálandsskóla
Nánar
09.03.2016

Tónlist og myndbönd -valnámskeið

Tónlist og myndbönd -valnámskeið
Kennslu í valfaginu Tónlist og myndbönd var að ljúka á unglingastiginu. Á námskeiðinu sömdu nemendur eða gerðu nýjar útgáfur af eldri lögum að eigin vali
Nánar
08.03.2016

Djákninn á Myrká -myndband frá 6.bekk

Djákninn á Myrká -myndband frá 6.bekk
Krakkarnir í 6. bekk luku nýlega þema um miðaldir. Af því tilefni var tónlist miðalda skoðuð. Nemendur 6. bekkjar völdu sér svo þjóðsöguna um Djáknann á Myrká til að semja tónlist við
Nánar
07.03.2016

Upplýsingar um nýtt námsmat

Upplýsingar um nýtt námsmat
Inn á vef Menntamálastofnunar eru komnar upplýsingar um nýtt námsmat, rafræn próf og annað sem tengist námsmati.
Nánar
04.03.2016

Afríkutónlist frá 3.-4.bekk

Afríkutónlist frá 3.-4.bekk
Í gær fengum við að heyra tónlist frá Afríku sem nemendur í 3.-4.bekk hafa verið að æfa í tengslum við Afríkuþema. Nemendur spiluðu 4 lög undir stjórn Ólafs tónmenntakennara.
Nánar
04.03.2016

Upplestrarkeppnin í 7.bekk

Upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í dag voru úrslit í upplestrarkeppninni í 7.bekk. Þeir nemendur sem verða fulltrúar Sjálandsskóla í Stóru Upplestrarkeppninni eru Hlynur Már, Jóhann og Ísak Ásm.
Nánar
03.03.2016

Myndir og mynbönd frá Bláfjöllum

Myndir og mynbönd frá Bláfjöllum
Á þriðjudag og miðvikudag fóru nemendur í 1.-7.bekk á vetrarferð í Bláfjöll. Við vorum mjög heppin með veður, sérstaklega á miðvikudag þegar 5.-7.bekkur fór í fjöllin, þá var sól og logn. Á myndasíðunni má sjá myndir frá Bláfjöllum.
Nánar
01.03.2016

Skíðaferð 5.-7.bekk í dag, miðvikudag

Núna er frábært veður í Bláfjöllum og skíðaferð 5.-7.bekkjar er á áætlun. Mæting á hefðbundnum skólatíma kl.8:15
Nánar
29.02.2016

Myndir frá 2.bekk

Myndir frá 2.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir frá útikennslu í 2.bekk inn á myndasíðu skólans.
Nánar
29.02.2016

Facebook síða Sjálandsskóla

Facebook síða Sjálandsskóla
Við viljum vekja athygli á Facebook síðu Sjálandsskóla. Þar er hægt að fylgjast með því helsta sem sett er á heimasíðu skólans.
Nánar
29.02.2016

Söngleikurinn Annie

Söngleikurinn Annie
Í morgun fengum við að sjá söngleikinn Annie, sem leikfélag Klakans sýndi. Sýningin var glæsileg og krakkarnir stóðu sig vel í þessum skemmtilega söngleik sem gerist í New York á fyrri hluta síðustu aldar
Nánar
26.02.2016

Vetrarferð í næstu viku

Vetrarferð í næstu viku
Í næstu viku er fyrirhuguð dagsferð nemenda Sjálandsskóla í Bláfjöll. Nemendum verður skipt í tvo hópa. Stefnt er á að 5.-7. bekkur fari miðvikudaginn 2. mars en 1.-4. bekkur þriðjudaginn 1. mars. Allir nemendur í 1.-7. bekk fara í vetrarferðina.
Nánar
English
Hafðu samband