Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.02.2017

Foreldraviðtöl á fimmtudag

Foreldraviðtöl á fimmtudag
Á morgun, fimmtudag 2.febrúar, er foreldra-og nemendaviðtalsdagur. Foreldarar panta viðtalstíma beint í gegnum Námfús og hafa allir fengið póst frá umsjónarkennara um hvernig það er gert. Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar
31.01.2017

Húfur prjónaðar alla daga

Húfur prjónaðar alla daga
Húfuprjónaverkefnið gengur vel hjá okkur í Sjálandsskóla. Silja textílkennari stjórnar verkefninu sem snýst um að nemendur og starfsfólk skólans, ásamt foreldrum og aðstandendum prónar húfur til að senda flóttafólki í Evrópu. Prjónað verður út þessa...
Nánar
26.01.2017

Vandamál í símkerfinu

Símkerfi skólans hefur verið í ólagi undanfarið og getur stundum verið erfitt að ná sambandi við skólann. Hægt er að hringja beint í númerið 617 1507 ef ekki næst samband í gegnum skiptiborðið. Við biðjumst velvirðingar á þessum truflunum en nýtt...
Nánar
23.01.2017

Myndakeppni 9.bekkinga

Myndakeppni 9.bekkinga
Núna er 9. bekkur er að taka þátt í myndakeppni á síðunni Norden í Skolen. Endilega farið inn á síðuna og skoðið verkefnið þeirra og "líkið við" verkefnið þeirra svo að þau geti átt möguleika á að vinna sér inn peningaupphæð í bekkjarsjóðinn.
Nánar
23.01.2017

Prjónaverkefni

Prjónaverkefni
Prjónaverkefni Sjálandsskóla fer vel af stað og nemendur eru hvattir til að koma með eigin 40 cm hringprjóna nr. 5-7 svo að þeir geti tekið prjónið með sér heim.
Nánar
20.01.2017

Lopapeysur á bóndadegi

Lopapeysur á bóndadegi
Í dag, bóndadag, mættu margir nemendur og kennarar í lopapeysum í skólann. Á myndasíðunni má sjá myndir af nemendum og starfsfólki í lopapeysum.
Nánar
03.01.2017

Gleðilegt ár !

Gleðilegt ár !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs og þakkar samveruna á liðnu ári. Í morgun var fyrsti kennsludagur á nýju ári og það voru hressir krakkar í 1.-7.bekk sem mættu í morgunsöng eftir gott jólafrí
Nánar
02.01.2017

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns aftur. Átakið stendur til 1. mars 2017 og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Lestrarátakið virkar þannig, eins og áður, að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1.-7. bekk lesa fylla þau út miða sem...
Nánar
English
Hafðu samband